Tilkynningar

MEDOR hlýtur gullmerki jafnlaunaúttektar PwC

Í maí sl. hlutu Veritas og dótturfélögin MEDOR, Artasan, Distica og Vistor gullmerki jafnlaunaúttektar PwC á Íslandi.

Meira

Loftgæða- og vatnsgæðavöktun vegna eldgoss

Vegna mikillar brennisteinstvíildismengunar (SO2) víða á landinu frá eldgosinu í Holuhrauni viljum við hjá MEDOR árétta að hjá okkur er allt til sem þarf til loftgæða- og vatnsgæðavöktunar.

Meira

Nýtt merki - Nýtt nafn

MEDOR er dregið af latnesku sögninni medeor sem þýðir að græða, lækna.  Þannig tengist nafnið starfsemi fyrirtækisins sem býður lausnir á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna.

Tengd fyrirtæki

Veritas

Veritas er móðurfélag MEDOR, Vistor, Distica og Artasan

Distica

Distica annast dreifingu á vörum fyrir MEDOR  http://www.distica.is/

Hafðu samband við MEDOR

 • HEIMILISFANG
 • Reykjavíkurvegur 74
  220 Hafnarfjörður

 • SÍMI/FAX
 • Simi: 412 7000
  Fax: 412 7099
 • Upplýsingar
 • Kt: 640108-0100 
  VSK númer: 97936

Pöntun og dreifing

412 7520
sala@distica.is
www.distica.is